sunnudagur, apríl 30, 2006

he also placed far too much emphasis on the juvenile libdio.

Enska er ekki alslæm.
Leskaflarnir eru skemmtilegri núna en þeir voru fyrir jól.
Kannski af því það er bjartara.
Mér finnst "Dulce et ducorum est pro patria mori" besta enska ljóð vetrarins.
Í fjórða bekk var það "The Rhyme of the Ancient Mariner" þó við hefðum bara lesið hluta af því. Það var ansi magnað.
Jájá, enska er fín.

And I had done an hellish thing,
And it would work 'em woe :
For all averred, I had killed the bird
That made the breeze to blow.
Ah wretch ! said they, the bird to slay,
That made the breeze to blow !

10 Comments:

Blogger Arngunnur Árnadóttir said...

Jájájájájá ég er alveg sammála með "Dulce et decorum est pro patria mori", mér finnst það alveg geðveikt. Sjitt það er ótrúlega flott.

Og líka "The Rhyme of the Ancient Mariner" já. Það er magnað.

Úr fjórða bekkjar efninu var samt "So We'll Go No More A-Roving" í uppáhaldi hjá mér. Það er svo fallegt.

Það er alltaf eitthvað svo gaman og notalegt að læra fyrir enskupróf finnst mér.

8:32 e.h.  
Blogger Arngunnur Árnadóttir said...

Heyrðu annars, ertu viss um að það eigi að standa libdio í titlinum? Hohoho.

11:57 e.h.  
Blogger Arngunnur Árnadóttir said...

Heyrðu, og svo finnst mér sko"Sredni Vashtar" alveg potter besta smásaga vetrarins.

7:26 e.h.  
Blogger Kristján Hrannar said...

Mér fannst The end of the Party alltaf svo góð. En það er bara af því Graham Greene er með svo sætan rass.

9:47 e.h.  
Blogger bergþóra said...

nei það á ekki að standa libdio í titlinum, ég tók bara ekki eftir þessu. Mér fannst shredni vashtar líka best! Shredni Vashtar the Beautiful!

9:49 e.h.  
Blogger bergþóra said...

The end of the party var flott en óhugnaleg, já ég held ég haldi mig við Shredni

9:50 e.h.  
Blogger Halla Oddný said...

Hahaha, Sredni Vashdar var brilljant. Vitið þið að það var gerð ópera eftir henni?
Uh uppáhaldsljóðið úr náttúrufræðibrautanámsefninu... Eeeeh... Anaerobic metabolisms and radio-carbon dating. Eftir Keats.

12:10 f.h.  
Blogger Ragnhildur Hólmgeirsdóttir said...

Ég hafði aldrei hugsað út í það að Graham Greene hefði rass. Skrítið.
Annars er the end of the party mjög góð, en Shredni Vashtar gerir mann glaðan og uppreisnargjarnan, og er því mitt uppáhald.

9:03 e.h.  
Blogger Ragnhildur Hólmgeirsdóttir said...

En sniðugt. Ertu byrjuð að hringja, Bergþóra?

7:36 e.h.  
Blogger bergþóra said...

Ég var að hringja. Nú er bara að bíða og sjá peningana renna út af fermingarreikningnum mínum.

12:52 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home