miðvikudagur, mars 08, 2006

Mótmæli og inngangur að rökum fyrir tilveru minni.

Þessi mótmæli voru nú bara léleg.
Ég fékk ekkert að öskra, varð ekkert spennt og þorði ekki að valda uppþoti.
Ég fékk heldur ekki að kalla "Engin fornmál, engin sál".
Mér finnst að nemendur mættu sína það meira ef þeim er annt um þetta málefni. Flestir eru of kúl og fylgja bara straumnum, standa og gera ekki neitt.

Þetta var nú skemmtilegt. Næst kemur færsla þar sem ég mun færa rök fyrir tilveru minni.

4 Comments:

Blogger Kamma said...

Sýndu* okkur hvers vegna þú hefur rétt á að lifa!

5:40 e.h.  
Blogger Kristján Hrannar said...

Þessi mótmæli voru nú bara eitthvert djók kaffiboð.

5:54 e.h.  
Blogger sighvatsson said...

Ég iða í skinnninu. Get varla beðið eftir rökunum fyrir tilveru þinni ... :)

12:30 f.h.  
Blogger Ragnhildur Hólmgeirsdóttir said...

Jamm, ég fresta þá kannski borgaralegri aftöku þinni um sinn. Sé hvað þú hefur að egja um tilverurétt þinn og svona.
En ég bíð ekki að eilífu, mundu það.

7:18 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home