Þreyta og rugl og september ekki byrjaður.
Á haustin skal hlusta á ástarlög og taka sólhatt.
Læra kannski smá latínu líka.
En haustið er komið, ég finn það í sólinni.
Á haustin skal hlusta á ástarlög og taka sólhatt.
Læra kannski smá latínu líka.
En haustið er komið, ég finn það í sólinni.
1 Comments:
Ó sól. Ó haust. Ó Bergþóra mín.
Elsku Míó minn.
(Þetta er nokkuð sem ég hef fundið upp á að segja þegar maður fyllist skyndilega einhverri elsku eða væntumþykju og veit ekki alveg hvað veldur henni eða hvert maður á að beina henni: Elsku Míó minn. Þá er gott að segja bara elsku Míó minn og halda leið sinni áfram.)
Skrifa ummæli
<< Home