þriðjudagur, ágúst 01, 2006

potið

Ég er ekki dáin heldur flýg ég til Marmaris eftir nokkra klukkutíma. Og potið mitt virkar ekki. Ég vaknaði klukkan hálf 7 til þess að laga það. Ég gæti þurft að sleppa ferðinni. Ég þoli ekki svona útlandastress. Næst verð ég bara heima hjá geislaspilaranum mínum.
(marmarismarmarismarmarismarmarismarmarismarmarismarmaris!)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æi, góða ferð. Leiðinlegt að ég skuli hafa verið sofandi og ekki getað heyrt í þér. Komdu til baka með fuglaflensuna og drög að húðkrabbameini. Fáranlega tönuð!

8:44 e.h.  
Blogger Arngunnur Árnadóttir said...

Jæja ferðu nú ekki að koma heim?

3:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home