miðvikudagur, desember 21, 2005

stralia

Singapur er einkennileg borg sem eg hef ekki hug a ad heimsaekja aftur tvi mig langar thad ekki.
Astralia er god og allir eru voda godir. Vedrid er gott og miklu taeglegra en eg bjost vid en tad a vist ad verda heitara.
Her er allt vodalega afslappad og ekkert jolastress, allavega ekki hja okkur. Eg eyddi ollum deginum i ad lesa bok sem eg keypti a Heathrow flugvelli. Thetta var spennusaga og eg leyfi mer aldrei ad lesa svona spennusogur nema ad eg eigi algjora tomstund. her a eg algjora tomstund og thad er dasamlegt. thad tekur samt sma tima ad komast ut ur thessum "hvad tharf eg ad gera naest" avana.
Eg heimsotti lika ommu i dag og Onnu og Sean og Liam. Thau eiga klikkudustu hunda sem eg hef hitt og vid munum lika eyda jolunum heima hja teim. chilla i sundlauginni og eikkad.
thad er reyndar pinulitid erfitt ad finna jolagjafir handa folki sem eg thekki ekkert serstaklega vel. pabbi er ekki mikil hjalp. hann laetur mig bara hafa pening og felur sig sidan einhversstadar. jaja.
afsakid tennan slitna og asnaleg stil. eg nenni ekki ad paela mikid i textanum tvi thetta lyklabord fer i taugarnar a mer.

5 Comments:

Blogger Arngunnur Árnadóttir said...

Kúl.

2:15 f.h.  
Blogger Ragnhildur Hólmgeirsdóttir said...

Gleðileg jól og ljúfar tómstundir!

6:03 e.h.  
Blogger Kristján Hrannar said...

Siiiingapúr...það er gaman í Siiiiingapúr......trallala







eftir að hafa lesið þessa færslu fór ég meira að segja á wikipedia og las um singapúr. Nú langar mig þangað.

1:46 f.h.  
Blogger Kamma said...

Komdu heim.


Ég skil þig í sambandi við Singapore, leiðinleg borg. Taiwan er líka leiðinlegur staður. Ekki fara þangað þegar fjölmargar borgir í Suðaustur Asíu eru ótrúlega spennandi og áhugaverðir.

1:45 f.h.  
Blogger Kamma said...

Haha þessi gaur skilur áreiðanlega allt sem þú skrifaðir :)

8:50 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home