þriðjudagur, nóvember 29, 2005

draumfarir

Allavega.
Sigur Rósar tónleikarnir voru ólýsanlegir.
Mig dreymdi þá í morgun. Því ég svaf ekkert í nótt.
Mig dreymir oft skýrari en jafnframt óhuggulegri drauma á morgnanna.
Til dæmis dreymdi mig að ákveðinn ónafngreindur kennari í MR væri að kenna niðri í kjallara fyrir utan líffræðistofuna í Álftamýrarskóla, væri óléttur og réði ekki við hægðir sínar.

ræræræ



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home