sunnudagur, ágúst 14, 2005

Ég braut blað.

Í dag skipti ég um ljósaperu í herberginu mínu. Ljósaperan hefur verið sprungin síðan fyrir jól. Því markar þessi atburður tímamót í lífi mínu. Nú ef til vill læt ég einhverntíman verða af einhverju.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home