laugardagur, júlí 09, 2005

Útile(i)ga

Það er dásamlegt að sitja í rigningarúða með vinum sínum, horfa á Hvalfjörðinn, hlusta á Leonard Cohen og grilla pylsur á einnota grilli. Það er líka fyndið að byrja ferðina með því að bakka á bíl og það er virkilega ógeðslegt að borða Oste Pop.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home