föstudagur, október 14, 2005

kvaðan fæ jég kúlið?

Systir mín er á "Stál og hnífur" skeiðinu og syngur ekki annað. Pabbi minn er á enn einu ítölsku skeiðinu og nú hljóma ítalskar leikjaþáttakvensur um allt húsið. Það kæmi mér ekki á óvart ef hann gæti talað reiprennandi ítölsku ef hann reyndi. Mamma mín var að uppgötva að henni finnst "King of Queens" skemmtilegur þáttur.
Fjölskyldan mín er ekki kúl en ég elska hana samt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home