föstudagur, september 16, 2005

trop de gâtaux

Mamma bauð Helga litla Frey að koma yfir og hafa huggulegt kvöld. Auðvitað var ég sett í það að horfa með honum á teiknimynd og auðvitað þurfti teiknimyndin að vera á ensku. Skúbídú varð fyrir valinu eins og svo oft áður en þessi var töluvert óhugnalegri en venjulega. Hvernig útskýrir maður vúdú-dúkkur, sértrúarsöfnuði og bölvun eilífs lífs fyrir sex ára barni?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home