föstudagur, september 09, 2005

ruglumbull

Í gær sagði ég af mér sem utanríkisráðherra þegar mamma bað mig um að fara með nokkur herðatré niður í bílskúr. Í dag víkkaði mamma landamörkin og gerði mig að inninríkisráðherra. Núna verð ég að fara með herðatré niður í bílskúr. Maður getur ekki sagt af sér tvo daga í röð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home