laugardagur, maí 14, 2005

hvers kyns eru þessi orð?

Í dag lagðist ég þann litla hluta rúmsins míns sem ekki var þakinn líffræði eða latínublöðum og hlustaði á Giovanni tæla Zerlínu og dauðar sálir marsera. Á eftir ætla ég í bíó.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home